Skylt efni

Lífland

Lífland opnar verslun á Selfossi
Líf og starf 7. október 2022

Lífland opnar verslun á Selfossi

Fullt var út úr dyrum í nýrri verslun Líflands, sem opnuð var á Austurvegi 69 á Selfossi laugardaginn 1. október sl.

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal
Fréttir 15. desember 2017

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal

Það er ekki á hverju hausti sem íslenskt byggkorn er selt í stórum skömmtum til íslenskra fóðurframleiðenda enda nota ræktendur það fyrst og fremst fyrir eigin búskap. Nýverið gekk Lífland frá samningi um kaup á um 200 tonnum af íslensku gæðakorni frá svínabændunum í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Lífland hefur áburðarsölu
Fréttir 28. janúar 2016

Lífland hefur áburðarsölu

Lífland mun hefja innflutning tilbúins áburðar í vor og er þetta í fyrsta sinn sem félagið býður upp á slíka vöru.