Skylt efni

kynbótamat nautgriparækt

Kynbótamat fyrir „lifun kálfa“ og „gang burðar“
Á faglegum nótum 3. janúar 2024

Kynbótamat fyrir „lifun kálfa“ og „gang burðar“

Kynbótamat fyrir tvo nýja eiginleika hefur nú litið dagsins ljós í skýrsluhaldskerfi nautgriparæktarinnar, Huppa.is, og á nautaskrá.is.

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun
Á faglegum nótum 5. maí 2022

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í mars að loknu uppgjöri skýrslna fyrir febrúar. Fagráð í nautgriparækt ákvað í kjölfarið að gera nokkrar breytingar á reyndum nautum í dreifingu. Eldri kappar í þeim hópi hverfa úr notkun enda búnir að vera lengi í dreifingu og inn koma ný og efnileg naut.

Nautaárgangurinn 2016 er að verða einn sá allra öflugasti
Á faglegum nótum 27. október 2021

Nautaárgangurinn 2016 er að verða einn sá allra öflugasti

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í september að loknu ágústuppgjöri. Að þessu sinni var um ræða keyrslu á mati fyrir afurðir, frumutölu og frjósemi sem byggir núna á öðrum eiginleikum en áður var. Núna eru notuð gögn úr sæðingum í stað bils milli burða. Þannig er frjósemiseinkunn núna samsett einkunn úr bili frá fyrstu sæðingu til burðar, bili frá fy...

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati
Fréttir 30. apríl 2021

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati

Í síðustu viku afhenti Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður Nauta­stöðvarinnar, verðlaun fyrir besta nautið fætt 2013. Eins og kunnugt er hlaut Jörfi 13011 frá Jörfa í Borgarbyggð þessa nafnbót en afhending verðlaunanna hefur tafist vegna COVID-19 faraldursins. Það var því ekki fyrr en nú sem verðlaunin voru afhent þeim systkinum og ræktendum Jörfa...

Öflug naut komin til notkunar
Á faglegum nótum 2. mars 2021

Öflug naut komin til notkunar

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í janúar að loknu ársuppgjöri og því er ágætt að líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og skoða kosti þeirra og galla.

Nýtt naut í notkun
Á faglegum nótum 21. október 2020

Nýtt naut í notkun

Fyrir skömmu birtist yfirlit um reynd naut í notkun hér á síðum blaðsins. Nú hefur verið keyrt nýtt kynbótamat fyrir afurðir og frumutölu síðan þetta yfirlit birtist. Hins vegar urðu það litlar breytingar á nautunum að lítil ástæða er til endurtaka það sem áður hefur verið sagt um þau. 

Naut til notkunar næstu vikurnar
Á faglegum nótum 14. september 2020

Naut til notkunar næstu vikurnar

Þessa mánuðina hefur á undan­förnum árum verið hvað minnst um að vera í sæðingum, það er, í ágúst og september eru sæðingar hvað fæstar. Það getur verið ágætis tímapunktur til þess að staldra við og líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og skoða kosti þeirra og galla.

Sterk og jöfn staða reyndu nautanna að loknu kynbótamati í janúar 2019
Á faglegum nótum 27. mars 2019

Sterk og jöfn staða reyndu nautanna að loknu kynbótamati í janúar 2019

Nú að loknu ársuppgjöri naut­griparæktarinnar 2018 var keyrt nýtt kynbótamat. Með notkun mælidagalíkans bætist mun örar við afurðaupplýsingar dætra nautanna en áður þegar notast var við mjaltaskeiðslíkan.

Helstu niðurstöður nýs kynbótamats í nóvember 2015
Á faglegum nótum 13. janúar 2016

Helstu niðurstöður nýs kynbótamats í nóvember 2015

Nú í nóvember var keyrt nýtt kynbótamat í nautgriparæktinni og lesið inn í nautgriparæktarkerfið Huppu í beinu framhaldi af því. Niðurstöður þess eru því aðgengilegar notendum Huppu en hér verður stiklað á stóru um þau naut sem hafa verið og koma ný í dreifingu.

Helstu niðurstöður nýs kynbótamats í maí 2015
Á faglegum nótum 18. júní 2015

Helstu niðurstöður nýs kynbótamats í maí 2015

Nú í maí var keyrt nýtt kynbótamat í nautgriparæktinni og lesið inn í nautgriparæktarkerfið Huppu í beinu framhaldi af því. Niðurstöður þess eru því aðgengilegar notendum Huppu en hér verður stiklað á stóru um þau naut sem hafa verið og koma ný í dreifingu.