Skylt efni

kúabúskapur

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021
Fræðsluhornið 31. janúar 2022

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021

Niðurstöður skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Mjólk er góð bæði fyrir kálfa og fólk!
Fræðsluhornið 11. mars 2020

Mjólk er góð bæði fyrir kálfa og fólk!

Reglulega kemur upp sú undarlega umræða um að kúamjólk sé ekki holl og góð næring fyrir fólk á öllum aldri.

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum
Fræðsluhornið 14. febrúar 2020

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum

Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækn-innar hér á landi og árið 2019 var ár mikilla breytinga en alls bættust við 19 ný mjaltaþjónabú á árinu og 26 mjaltaþjónar til viðbótar voru teknir í notkun.

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda
Viðtalið 8. október 2019

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á bænum Lækjartúni í Ásahreppi, er mögnuð kona sem kallar ekki allt ömmu sína þegar um búskap er að ræða. Hún er ein af tíu systkinum, átta þeirra eru á lífi í dag. Guðmunda, sem er 87 ára, hefur alltaf búið ein með sínar skepnur á bæ sínum, sem er í Ásahreppi.

Greinargerð um kvótaviðskipti - veffundur á miðvikudag
Fréttir 18. desember 2018

Greinargerð um kvótaviðskipti - veffundur á miðvikudag

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hefur skilað greinargerð sinni um sölu og kaup á greiðslumarki mjólkur sem unnin var fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda.

Íslenskir kúabændur verði samstiga við endurskoðun á búvörusamningunum
Fólk 26. september 2018

Íslenskir kúabændur verði samstiga við endurskoðun á búvörusamningunum

Á fundi stjórnar Auðhumlu 30. ágúst 2018 lét Egill Sigurðsson frá Berustöðum í Ásahreppi af störfum sem formaður stjórnar Auðhumlu eftir að hafa gegnt því starfi í liðlega áratug. Nýr stjórnarformaður var kjörinn Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóahreppi.

Heildarsala á mjólkurafurðum hefur aldrei verið meiri
Fréttir 23. mars 2017

Heildarsala á mjólkurafurðum hefur aldrei verið meiri

Aðalfundur Samtaka afurða­stöðva í mjólkuriðnaði (SAM) vegna 31. starfsárs félagsins var haldinn 9. mars síðastliðinn. Þar kom fram að metsala var á mjólkurafurðum á síðasta ári.

Ríflega helmingur allra mjólkurkúa  eru á býlum með fleiri en 50 kýr
Fréttir 1. nóvember 2016

Ríflega helmingur allra mjólkurkúa eru á býlum með fleiri en 50 kýr

Stór hluti mjólkurframleiðslu hér á landi fer fram á Suðurlandi, en alls voru framleiddir þar tæplega 56 milljónir lítrar af mjólk á liðnu ári.