Skylt efni

kúabú í Bandaríkjunum

Búum hefur fækkað um nær 1.500 á tveim árum
Fréttir 5. febrúar 2020

Búum hefur fækkað um nær 1.500 á tveim árum

Á síðasta ári hættu um 10% kúabúa í Wisconsin í Bandaríkjunum starfsemi sinni samkvæmt gögnum landbúnaðarráðuneytisins. Slær þessi hlutfallsfækkun út árið 1018 þegar 7,25% kúabúa hættu starfsemi.