Skylt efni

Koltursey

Draumahesturinn er fangreistur, viljugur, taumléttur og geðgóður töltari
Byggja á traustum grunni
Fréttir 19. september 2016

Byggja á traustum grunni

Ungt hrossaræktarbú, Koltursey, vakti verðskuldaða athygli á Landsmóti hestamanna í sumar. Þrjár hryssur frá búinu röðuðu sér í verðlaunasæti kynbótahryssna meðan þrjú keppnishross tóku þátt í gæðingakeppni mótsins. Að ræktuninni stendur fjölskylda sem sameinast kringum aðaláhugamál sitt.