Skylt efni

kolefnisfótspor sauðfjárræktar

Þankar um kolefnislosun/bindingu í sauðfjárrækt
Lesendarýni 20. janúar 2023

Þankar um kolefnislosun/bindingu í sauðfjárrækt

Sífellt fleiri jarðarbúar gera sér grein fyrir að losun gróðurhúsalofttegunda, einkum kolefnis (í formi CO2), ógnar framtíð mannkyns.

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Á faglegum nótum 21. ágúst 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar

Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar. Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500 kcal.

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990
Á faglegum nótum 30. október 2019

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990

Í framtíðarstefnu Landssamtaka sauðfjárbænda sem var samþykkt á aðalfundi árið 2017 var mörkuð sú stefna að unnið skuli að því að allar afurðir sauðfjárræktarinnar skulu kolefnisjafnaðar.

Rangfærslur um meintar rangfærslur leiðréttar
Lesendarýni 25. október 2019

Rangfærslur um meintar rangfærslur leiðréttar

Fyrrverandi landbúnaðarráð­herra kastaði fram áhugaverðri spurningu: „Hver er munurinn á kolefnisfótspori íslensks lambakjöts og lambakjöts innfluttu frá Nýja Sjálandi?“, sjá Fréttablaðið 29. ágúst 2019.