Skylt efni

kolefnisfótspor búfjárræktar

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990
Á faglegum nótum 30. október 2019

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990

Í framtíðarstefnu Landssamtaka sauðfjárbænda sem var samþykkt á aðalfundi árið 2017 var mörkuð sú stefna að unnið skuli að því að allar afurðir sauðfjárræktarinnar skulu kolefnisjafnaðar.

Rangt að SÞ leggi áherslu á samdrátt í kjöt- og mjólkurframleiðslu
Fréttir 2. september 2019

Rangt að SÞ leggi áherslu á samdrátt í kjöt- og mjólkurframleiðslu

Fjölþjóðleg loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslags­breytingar (Intergovernmental Panel on Climate Change - IPCC) sendi frá sér skýrslu þann 8. ágúst síðastliðinn. Þessi skýrsla hefur verið af mörgum fjölmiðlum túlkuð sem áskorun um að dregið verði úr kjöt- og mjólkurframleiðslu í heiminum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f