Skylt efni

kokkur ársins

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019
Fréttir 7. mars 2019

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019

Úrslitakeppnin Kokkur ársins 2019 verður haldin í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Athygli vekur að þrjár konur voru meðal þátttakenda í forkeppninni, sem var haldin í gær, en það telst met í þessari keppni. Þær komust allar áfram til þátttöku í úrslitunum.

Garðar Kári er Kokkur ársins 2018
Fréttir 26. febrúar 2018

Garðar Kári er Kokkur ársins 2018

Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumeistari hjá Eleven Experience - Deplar Farm, bar sigur úr býtum síðastliðinn laugardag í keppninni um nafnbótina Kokkur ársins 2018.

Keppa um nafnbótina Kokkur ársins 2018
Fréttir 19. febrúar 2018

Keppa um nafnbótina Kokkur ársins 2018

Undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018 fóru fram í dag 19. febrúar og hefur dómnefnd valið fimm kokka úr átta manna undanúrslitahópi, til að keppa til úrslita laugardaginn 24. febrúar í Flóa í Hörpu.

„Erum með besta  veitingastaðinn á landinu“
Fréttir 3. mars 2016

„Erum með besta veitingastaðinn á landinu“

Keppni um útnefninguna Kokkur ársins fór fram í Hörpu 13. febrúar síðastliðinn. Þá mættust í fimm manna úrslitum kokkar sem unnið höfðu sér þátttökurétt úr tíu manna keppni sem haldin var 8. febrúar.