Skylt efni

Kjötiðnaðarmenn

Sterk iðngrein margra nýjunga
Fréttir 12. mars 2024

Sterk iðngrein margra nýjunga

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK) verður haldin 13.–16. mars. Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, formaður félagsins, segir iðngreinina vera sterka um þessar mundir með mörgum nýjungum og alls konar breytingar á kjötskurði, en töluvert vanti upp á nýliðun í henni.

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS
Fréttir 11. apríl 2018

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar mátu dómarar 125 mismunandi vörur frá kjötiðnaðarmönnum víða af landinu. Stigahæsti kjötiðnaðar­maðurinn reyndist vera Oddur Árnason frá Sláturfélagi Suðurlands og hlaut hann um leið sæmdarheitið „Kjötmeistari Íslands“.

Fjarvera búgreinasambandanna
Lesendarýni 5. apríl 2018

Fjarvera búgreinasambandanna

Helgina 9. til 12 mars fór fram glæsileg fagkeppni um Kjötmeistara Íslands og óska ég Oddi Árnasyni frá Sláturfélagi Suðurlands innilega til hamingju með sigurinn.

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS
Líf og starf 3. apríl 2018

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS

Kjötiðnaðarmenn SS sýndu frábæra frammistöðu í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og besta skinka Íslands 2018 sem fór nýlega fram.

Uggur innan raða kjötiðnaðarmanna
Fréttir 10. febrúar 2016

Uggur innan raða kjötiðnaðarmanna

Tveimur kennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi var sagt upp fyrir yfirstandandi önn, en þeir hafa kennt við skólann á undanförnum árum. Kennari sem hefur kennt fagið við Verkmenntaskólann á Akureyri mun flytja á höfuðborgarsvæðið svo óvissa er með kennsluna á Akureyri.