Skylt efni

jurtaostur

Tollalög og tollframkvæmd er órofa hluti starfsumhverfis landbúnaðarins
Á faglegum nótum 9. mars 2022

Tollalög og tollframkvæmd er órofa hluti starfsumhverfis landbúnaðarins

Íslenskur landbúnaður er stund­­aður hringinn umhverfis landið. Hann mótar ásýnd lands og byggða og er mikilvæg stoð at­vinnu­lífs. Starfsumhverfi hans mótast annars vegar af náttúrulegum aðstæðum, þekk­ingu og hugviti og hins vegar af lagalegu umhverfi. Búvörulög og viðskiptasamningar vega þar þungt. Á síðustu mánuðum hafa fallið dómar og verið kv...

Um 71% samdráttur í innflutningi á jurtaostum á milli ára
Fréttir 28. október 2021

Um 71% samdráttur í innflutningi á jurtaostum á milli ára

Innflutningur á því sem skilgreint er í tollskrá sem jurtaostur á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefur fallið um nær 71% frá því sem var 2020. Fyrstu 8 mánuðina 2021 voru flutt inn 55 tonn af jurtaosti en 187 í fyrra. Erfitt er að sjá aðra skýringu en ábendingar um að stór hluti þessa innflutnings á árinu 2020 og jafnvel fyrr hafi verið á snið við t...

Tekist á um hvort ostur sé ostur eða jurtaostur
Fréttir 30. júní 2021

Tekist á um hvort ostur sé ostur eða jurtaostur

Þann 11. júní sl. fór fram munn­legur málflutningur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2021. Stefnandi er Danól og stefndi er íslenska ríkið. Málið varðar úrskurð tollgæslustjóra nr. 3/2021 þess efnis að vara sem ber heitið Festino IQF Mozzarella Pizza Mix, sem er rifinn ostur (82-83% mozzarella) blandaður við jurtaolíu (11-12% pálmaolía) a...

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál
Lesendarýni 15. apríl 2021

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál

Það var um þetta leyti árs í fyrra (2020) sem vinna hófst af fullum þunga við að komast til botns í hverju ört vaxandi innflutningur á svokölluðum jurtaosti sætti. Til að gera langa sögu stutta leiddu rannsóknir í ljós að tollflokkun á vöru sem að uppistöðu er rifnn mozzarella ostur, reyndist röng. Þetta staðfestu tollayfirvöld með tölvupósti þann ...