Jarðræktarmiðstöð
Fréttir 8. ágúst 2018
Starfsemin verður efld
Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið formlega opnuð á Hvanneyri. Jarðræktarmiðstöðin var áður staðsett á Korpu í Reykjavík en í sumar var starfsemin flutt að Hvanneyri. Til stendur að efla starfsemi miðstöðvarinnar með flutningunum.
29. júlí 2022
Ein merkasta lækningajurt landsins
2. september 2021
Veiðar stöðvaðar til að vernda þangskóga
27. júlí 2022
Fýll
31. mars 2022