Skylt efni

Japan fiskveiðar stjórnun

,,Fiskveiðistjórn í Japan verður að breytast“
Fréttaskýring 19. ágúst 2021

,,Fiskveiðistjórn í Japan verður að breytast“

Japan er 3. stærsta hagkerfi heims, næst á eftir Bandaríkjunum og Kína. Í Japan búa 127 milljónir manna. Meðallaun á mann í Japan voru 4,7 milljónir króna árið 2020 en á Íslandi eru meðallaun á mann um 8,3 milljónir króna skv. tölum frá OECD, eða um 75% hærri en í Japan.