Skylt efni

íslensk sauðfjárrækt

Heimildamynd í vinnslu um riðuveiki í sauðfé
Fréttir 27. október 2022

Heimildamynd í vinnslu um riðuveiki í sauðfé

Sem kunnugt er, þá er nú í fullum gangi verkefni sem gengur út á að finna verndandi arfgerðir í sauðfé sem ver það gegn riðusmiti – og rækta síðan upp stofna um allt land sem verða ónæmir gegn þessum vágesti í íslenskri sauðfjárrækt.

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 20. apríl 2022

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda

Nýverið komu út skýrslur um afkomu sauðfjár- og kúabúa fyrir árin 2018-2020. Í þeim skýrslum kemur skýrt fram að afkoma bænda er slök og ýmsar blikur á lofti í þeim efnum á komandi vikum, mánuðum og árum.

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor
Fréttir 23. september 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor

Í Bændablaðinu 20. ágúst er fjallað um skýrslu Environice um ,,Sauðfjárrækt og loftlagsmál“ (Birna Sigrún Hallsdóttir og Stefán Gíslason 2017). Í skýrslunni er gerð tilraun til að reikna kolefnisspor íslenskrar sauðfjárræktar. Þau nota skammstöfunina GHL um eftirfarandi lofttegundir: Koldíoxið(CO2), metan (CH4), glaðloft (N2O), vetnisflúorkolefni (...

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990
Á faglegum nótum 30. október 2019

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990

Í framtíðarstefnu Landssamtaka sauðfjárbænda sem var samþykkt á aðalfundi árið 2017 var mörkuð sú stefna að unnið skuli að því að allar afurðir sauðfjárræktarinnar skulu kolefnisjafnaðar.