Skylt efni

Íslensk garðyrkja

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar
Líf og starf 2. júní 2022

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar

Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst
Fréttir 30. september 2021

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst

„Uppskera hefur alls staðar verið mjög góð og almennt bera garðyrkjubændur sig vel,“ segir Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar BÍ. Sprettan var góð, uppskeran mikil en tafir hafa orðið á upptöku vegna rigningatíðar sunnan- og vestanlands og eins hefur ekki alltaf tekist að fá nægan mannskap til upptökustarfa.

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu
Fréttir 27. ágúst 2021

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu

Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.

Hasla sér völl með radísum og grænu góðgæti
Líf og starf 17. ágúst 2021

Hasla sér völl með radísum og grænu góðgæti

Guðmundur Karl Eiríksson og Guðný Helga Lárusdóttir eru búsett í Reykjavík en hófu tilraunaræktun í fyrra með útiræktun á gulrótum á jörð bróður og mágkonu Guðmundar að Birtingaholti í Hrunamannahreppi.

Yfirlýsing frá Sambandi garðyrkjubænda
Fréttir 30. nóvember 2016

Yfirlýsing frá Sambandi garðyrkjubænda

Að gefnu tilefni skal það áréttað að merki um vistvæna vottun er Sambandi garðyrkjubænda óviðkomandi. Samband garðyrkjubænda hefur hins vegar einkaleyfi á vörumerkinu ,,Íslensku fánaröndinni“ en hún stendur fyrst og fremst fyrir íslenskan uppruna vörunnar.