Skylt efni

innlend matvælaframleiðsla

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur
Lesendabásinn 31. mars 2022

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur

Matvælaframleiðsla og matvæla­stefna hafa verið ofarlega á dagskrá undanfarna mánuði. Hörmuleg innrás Rússa í Úkraínu hefur enn á ný varpað ljósi á þetta viðfangsefni. Stríðsrekstur af þessu tagi hefur alvarlegar afleiðingar fyrir allan almenning, nær og fjær.

Ögurstund
Lesendabásinn 23. október 2018

Ögurstund

Nú er ögurstund hjá íslenskum landbúnaði og innlendri matvælaframleiðslu. Atvinnugrein sem hefur í meira en 1.100 ár byggt upp landið og haldið lífi í þjóðinni stendur frammi fyrir stórkostlegri ógn. Ef ekki verður brugðist við núna er hætta á að eyðileggjandi keðjuverkun færist í aukana. Afleiðingarnar yrðu slíkar að erfitt yrði að ráða á því bót.