Minni framleiðsla – fleira fólk
Eins og frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kom inná í ræðu sinni á síðasta Búnaðarþingi þá gegna bændur þessa lands mikilvægu hlutverki. Í heimi þar sem mannfjöldi eykst hratt og hnattrænar áskoranir eins og loftslagsbreytingar, óstöðugleiki á matvælamörkuðum og samkeppni um auðlindir er meiri en nokkru sinni áður verður sjálfbær og örugg matvæl...





