Skylt efni

Hvítá

Söguskilti sett upp um sögu Iðuferju og brúar við Iðu yfir Hvítá
Fréttir 5. september 2019

Söguskilti sett upp um sögu Iðuferju og brúar við Iðu yfir Hvítá

Sögu Iðuferju, brúarinnar á Hvítá hjá Iðu og Laugaráss eru gerð skil á söguskiltum sem nú hafa verið sett upp við norðurenda brúarinnar. Skiltin voru afhjúpuð þann 24. ágúst í einstakri veðurblíðu að viðstöddu fjölmenni.