Skylt efni

Hver er sérstaða íslensk landbúnaðar?

Sérstaða íslensks landbúnaðar  og ógnirnar við hann
Fréttir 5. apríl 2019

Sérstaða íslensks landbúnaðar og ógnirnar við hann

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 15. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fyrir hádegi voru hefðbundin aðalfundarstörf ársfundarins, en ráðstefnuhald eftir hádegi. Um kvöldið var svo bændahátíð. Fyrir kaffi var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar og þær ógnir sem steðja að honum.

Innflutningsmál, sýklalyf og tækifæri í landbúnaði til umræðu á ráðstefnu ársfundar BÍ
Fréttir 15. mars 2019

Innflutningsmál, sýklalyf og tækifæri í landbúnaði til umræðu á ráðstefnu ársfundar BÍ

Guðrún Sigríður Tryggvadóttir formaður Bændasamtaka Íslands setti eftir hádegi í dag opna ráðstefnu sem haldin er í tengslum við ársfund Bændasamtaka Íslands 2019 á Hótel Örk í Hveragerði.