Skylt efni

hvammsvirkjun

Þjórsá, drottning í byggð
Lesendarýni 27. febrúar 2023

Þjórsá, drottning í byggð

Árið 2015 var fyrirhuguð Hvammsvirkjun í Þjórsá færð úr biðflokki í nýtingarflokk, ein þriggja áætlaðra virkjana í neðri hluta Þjórsár, hinar tvær, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun, eru enn í biðflokki.

Lög um orkuvinnslu hamla atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni
Í deiglunni 24. febrúar 2023

Lög um orkuvinnslu hamla atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni

Í nýlegri bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir að orkuvinnsla í sveitarfélaginu þjóni ekki hagsmunum þess. Haraldur Þór Jónsson oddviti segir að sveitarfélögin fái lítið sem ekkert fyrir orkuframleiðslu og allur ávinningurinn verði þar sem orkan er notuð. Óvíst er hvort stjórn sveitarfélagsins samþyggi framkvæmdaleyfi fyrir Hvamms...

Þjónar ekki hagsmunum sveitarfélagsins
Fréttir 23. febrúar 2023

Þjónar ekki hagsmunum sveitarfélagsins

Lög um orkuvinnslu þjóna ekki hagsmunum sveitarfélagsins, segir í nýlegri bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps.