Skylt efni

hreindýr

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári
Fréttir 25. janúar 2018

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs.

Hreindýr í Stöðvarfirði
Lesendabásinn 28. febrúar 2017

Hreindýr í Stöðvarfirði

Fjölgun hreindýra og myndun hreindýrahjarða er víst eitthvað sem ekki er mikið í umræðunni nema þegar ekið er á dýr á hringveginum og þá ekkert reynt að fara fram á „aðgerðir“.

Fleiri kýr en færri tarfar
Fréttir 7. febrúar 2017

Fleiri kýr en færri tarfar

Hreindýrakvóti fyrir árið 2017 hefur verið ákveðinn, það er umhverfis- og auðlindaráðherra sem ákveður kvótann að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.

Hreindýr á Íslandi í tæp 250 ár
Fræðsluhornið 16. desember 2016

Hreindýr á Íslandi í tæp 250 ár

Hreindýr voru útbreidd um alla Evrópu fyrir ísöld en hörfuðu norður þegar ísaldarjökullinn hopaði. Í dag finnast þau, aðallega tamin, um allt norðurhvel jarðar. Fyrstu hreindýrin voru flutt til Íslands fyrir tæpum 250 árum samkvæmt konunglegri tilskipun til að efla íslenskan landbúnað.