Skylt efni

hollensk mjólkurframleiðsla

Dairy Campus – Þróunarsetur hollenskrar mjólkurframleiðslu
Fræðsluhornið 18. september 2019

Dairy Campus – Þróunarsetur hollenskrar mjólkurframleiðslu

Það dylst fáum að Hollendingar eru afar framarlega þegar kemur að mjólkurframleiðslu og þó svo afurðasemi kúnna þar sé ekki sérlega mikil, þá hafa hollenskir kúabændur náð að aðlagast afar vel að breyttum framleiðsluskilyrðum og nýjum áskorunum frá Evrópusambandinu.