Skylt efni

heimavinnsla matvæla

Heimavinnsla afurða og aukin verðmætasköpun
Skoðun 21. nóvember 2019

Heimavinnsla afurða og aukin verðmætasköpun

Í bókunum Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi er sláturtíðinni gerð góð skil. Nokkuð nákvæmar lýsingar eru á því hvaða störfum heimilisfólk sinnti og hvað var nýtt af skepnunni. Í þá daga efaðist enginn um uppruna matvælanna enda rak stærstur hluti þjóðarinnar bú og framleiddi sín eigin matvæli.

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti
Fréttir 5. febrúar 2019

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að styrkja þrjá meist­ara­­nema sem vinna að loka­verkefnum á sviði byggðamála. Heild­ar­­upphæð styrkjanna er ein milljón króna.

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma
Fréttir 18. október 2018

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma

Þröstur Heiðar Erlingsson og Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir, bændur í Birkihlíð í Skagafirði, kynntu eigin framleiðslu á bás Matís á íslenskum landbúnaði 2018 um síðustu helgi. Þau voru hæstánægð með viðtökurnar.

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið
Fréttir 4. október 2018

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið

Milliliðalaus sala á matvælum færist í vöxt. Ein birtingarmynd þess er svokölluð REKO-hugmyndafræði sem rekin er í gegnum Facebook-hópa. Laugardaginn 13. október ætla bændur, heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur á Suðvesturlandi að leggja leið sína í þéttbýlið...

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti
Líf&Starf 14. mars 2018

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti

Kristín Helga Ármannsdóttir, bóndi á sauðfjárbúinu á Ytra-Hólmi, skammt austan við Akranes, segist vera búin að fikta við fullvinnslu sauðfjárafurða í nokkur ár. Hún var að kynna afurðir sínar í Matarmarkaði Búsins í Hörpu á dögunum ásamt Láru Ottesen þegar tíðindamann Bændablaðsins bar að garði.

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla
Fréttir 22. nóvember 2016

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla

Eins og komið hefur fram á síðustu vikum hefur færst í vöxt að sauðfjárbændur kjósi að selja afurðir sínar sjálfir beint til neytenda, meðal annars vegna hins lága verðs sem þeim stendur til boða hjá afurðastöðvunum.

Áhugi á heimavinnslu matvæla í Austur-Húnavatnssýslu
Fréttir 5. febrúar 2016

Áhugi á heimavinnslu matvæla í Austur-Húnavatnssýslu

Nokkrar konur í Austur-Húnavatnssýslu, sem allar koma að búskap með einum eða öðrum hætti, komu saman á dögunum til að ræða möguleika til heimavinnslu matvæla í héraði, með það jafnvel fyrir augum að stofna matarsmiðju.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?