Skylt efni

Hagstofa Íslands

Tekjur í sauðfjár- og kúabúskap dragast saman
Fréttir 19. desember 2018

Tekjur í sauðfjár- og kúabúskap dragast saman

Hagstofa Íslands hefur gefið út rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins fyrir sauðfjárbú, kúabú og önnur nautgripabú eftir aðalstarfssemi. Yfirlitin eru byggð á rekstrarframtölum en sett fram á formi hefðbundinna rekstrar- og efnahagsreikninga.

Skortur á konum
Fréttir 15. maí 2018

Skortur á konum

Í lok 1. ársfjórðungs 2018 bjuggu alls 350.710 manns á Íslandi, 178.980 karlar og 171.730 konur. Samkvæmt þessu vantar 7.250 konur á Íslandi svo að jafnræði sé á milli kynja.