Skylt efni

Hagsmunasamtök heimilanna

Að snúa hnífnum í sárinu
Lesendabásinn 7. júní 2021

Að snúa hnífnum í sárinu

Ég hef verið formaður Hagsmuna­samtaka heimilanna frá 2017. Fram að þeim tíma höfðum við hjónin háð harðvítuga baráttu frá hruni til að halda okkar eigin heimili en bankinn naut aflsmunar og heimili okkar var að lokum boðið upp, vegna ólöglegra lána, árið 2017. Okkur var refsað fyrir að vera fórnarlömb fjármálaglæps og það sama átti við um þúsundir...

Heimilin eiga að vera í forgangi – ALLTAF!
Lesendabásinn 3. maí 2021

Heimilin eiga að vera í forgangi – ALLTAF!

Öll eigum við heimili. Heimilin eru eins misjöfn og þau eru mörg en öll vitum við samt hvað orðið heimili þýðir og öryggi okkar flestra byggir að stórum hluta á því að eiga einhvers staðar höfði okkar að að halla, að eiga heimili.