Skylt efni

gróðurhúsagaslosun í landbúnaði

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni
Á faglegum nótum 20. september 2021

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni

Í skýrslu IPCC sem kom út í ágústbyrjun er að finna skýr skilaboð um að hraða verði aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum. Í skýrslunni eru lagðar fram skýrar niðurstöður um að athafnir mannkyns eru meginorsök loftslagsbreytinga. Skýrslan styrkir enn frekar þann þekkingargrunn sem spálíkön vísindamanna byggja á.

Ýmis tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði
Fréttir 22. nóvember 2016

Ýmis tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur sent frá sér skýrslu með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði. Skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.

Hægt að losna að mestu við metangasmengun frá búfé
Fréttir 3. nóvember 2016

Hægt að losna að mestu við metangasmengun frá búfé

Metangas CH4 er 20 sinnum verri gróðurhúsalofttegund en koltvíildi CO2, en búfé losar frá sér metangas í miklum mæli við meltingu. Nýjustu rannsóknir frá Ástralíu benda til að hægt sé að minnka gaslosun hjá jórturdýrum um 50–99% með því einu að blanda þangi í fóður skepnanna í litlu hlutfalli.