Skylt efni

Gróðureyðing

Gróðureyðingin á hásléttunum
Eignarhald á landi og umfang gróður-  og jarðvegseyðingar á miðöldum
Fréttir 24. ágúst 2015

Eignarhald á landi og umfang gróður- og jarðvegseyðingar á miðöldum

Kristni var lögtekin á Íslandi árið 1000 og kaþólsk trú var við líði fram að siðaskiptum árið 1550. Tals­verðar breytingar urðu á eign­ar­haldi á landi í kjölfar kristnitökunnar með þeim hætti að jarðir færðust frá bændum í hendur klaustra og biskupsstóla.