Skylt efni

greiðslumark sauðfjár

Ákvörðun ráðherra mikil vonbrigði
Fréttir 23. desember 2022

Ákvörðun ráðherra mikil vonbrigði

Það var þungt hljóð í fundarmönnum á aðalfundi Félags ungra bænda á Norðurlandi sem var haldinn í byrjun desember. Einkum var það fyrirhuguð niðurtröppun greiðslumarks í sauðfjársamningi sem á að taka gildi um áramót sem fór illa í fundarmenn.

Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár
Fréttir 22. desember 2020

Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár

Auka innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í desember.  Markaðurinn var haldinn að tillögu landssamtaka sauðfjárbænda um að auka greiðslumark á markaði fyrir sauðfjárbændur. Óskir um kaup voru 201 talsins og námu samtals 62.720 ærgildum, en til sölu voru 5.332 ærgildi.

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár í byrjun nóvember
Fréttir 12. október 2020

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár í byrjun nóvember

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst að innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verði haldinn í fyrstu viku nóvember. Innlausnarverð er núvirt and­virði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 12.764,- fyrir hvertærgildi. Greiðslumarkið sem verður inn­leyst er boðið til sölu á innlausnarverði. 

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála
Lesendarýni 17. ágúst 2020

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála

Í lok síðasta árs tók undirritaður þátt í innlausnarmarkaði með greiðslumark sauðfjár. Niðurstaða markaðarins var kynnt snemma í janúar en ég tel að framkvæmd hans hafi ekki verið í samræmi við reglugerð nr. 1009/2019 sem kvað á um verklag markaðarins. Í þessari grein ætla ég að rekja samskipti mín við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Umboðsm...