Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár
Mynd / Bbl
Fréttir 22. desember 2020

Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár

Höfundur: smh

Auka innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í desember.  Markaðurinn var haldinn að tillögu landssamtaka sauðfjárbænda um að auka greiðslumark á markaði fyrir sauðfjárbændur. Óskir um kaup voru 201 talsins og námu samtals 62.720 ærgildum, en til sölu voru 5.332 ærgildi.

Innlausnarmarkaðurinn hafði það að markmiði að jafna stöðu bænda innan kerfisins þar sem greiðslumarki er beint til þeirra hópa sem framleitt hafa með minnstum opinberum stuðningi. 

Af þeim ærgildum sem voru til sölu, voru 4.906 ærgildi innleyst voru á árunum 2017 og 2018.  Greiðslumark innleyst af framleiðendum voru 426 ærgildi.    Í heildina er hlutfall til úthlutunar  9,4 prósent af óskum um kaup.  

Niðurstaða úthlutunar er birt á heimasvæði hvers framleiðanda í afurd.is.  

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...