Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár
Mynd / Bbl
Fréttir 22. desember 2020

Óskir um kaup voru 201 á innlausnarmarkaði í greiðslumarki sauðfjár

Höfundur: smh

Auka innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í desember.  Markaðurinn var haldinn að tillögu landssamtaka sauðfjárbænda um að auka greiðslumark á markaði fyrir sauðfjárbændur. Óskir um kaup voru 201 talsins og námu samtals 62.720 ærgildum, en til sölu voru 5.332 ærgildi.

Innlausnarmarkaðurinn hafði það að markmiði að jafna stöðu bænda innan kerfisins þar sem greiðslumarki er beint til þeirra hópa sem framleitt hafa með minnstum opinberum stuðningi. 

Af þeim ærgildum sem voru til sölu, voru 4.906 ærgildi innleyst voru á árunum 2017 og 2018.  Greiðslumark innleyst af framleiðendum voru 426 ærgildi.    Í heildina er hlutfall til úthlutunar  9,4 prósent af óskum um kaup.  

Niðurstaða úthlutunar er birt á heimasvæði hvers framleiðanda í afurd.is.  

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...