Áfram sömu forsendur í innlausnarmarkaði sauðfjár
Opnað hefur verið fyrir tilboð um kaup og sölu greiðslumarks í sauðfé.
Opnað hefur verið fyrir tilboð um kaup og sölu greiðslumarks í sauðfé.
Það var þungt hljóð í fundarmönnum á aðalfundi Félags ungra bænda á Norðurlandi sem var haldinn í byrjun desember. Einkum var það fyrirhuguð niðurtröppun greiðslumarks í sauðfjársamningi sem á að taka gildi um áramót sem fór illa í fundarmenn.
Sauðfjárbændur sem hafa óskað eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé hafa greiðslufrest til 5. janúar.