Skylt efni

glýfosat

Tekist á um leyfi til glýfosat-notkunar
Utan úr heimi 29. nóvember 2023

Tekist á um leyfi til glýfosat-notkunar

Glýfosat, tilbúið þrávirkt efnasamband sem mikið er notað í varnarefni/illgresiseyði í landbúnaði og garðyrkju, er með notkunarleyfi innan Evrópusambandsins fram til 15. desember nk.

Vilja leyfa notkun á glýfosati
Fréttir 31. júlí 2023

Vilja leyfa notkun á glýfosati

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun vera að vinna að endurupptöku á notkunarheimildum á efninu glýfosat í aðildarríkjum sínum. Umhverfisverndarsamtök fordæma ákvörðunina.

Þúsundir tonna af glýfosati berast í fæðukeðjuna
Fréttir 2. mars 2020

Þúsundir tonna af glýfosati berast í fæðukeðjuna

Vísindamenn í Evrópu eru áhyggjufullir út af auknu inni­haldi snefilefna úr gróður­eyðingar- og skordýraeitri í erfða­breyttum soja­­baunum sem hafa þol gegn virka efninu glýfó­sati. Þótt erfða­breytt soja sé ekki ræktað í Evrópu, þá er það flutt inn í stór­um stíl frá öðrum löndum.

Frakkar hyggjast ganga gegn vilja Evrópusambandsins
Fréttir 13. september 2017

Frakkar hyggjast ganga gegn vilja Evrópusambandsins

Frakkland undirbýr nú að ganga gegn áformum Evrópu­sambandsins um að endurnýja heimildir til notkunar á eiturefninu glýfósati í landbúnaði um næstu áramót. Ástæðan er hversu hættulegt efnið geti verið fyrir heilsu manna.

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði
Fréttir 30. júní 2016

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði

Leyfi til að selja plöntueitrið glýfosat hefur verið framlengt í löndum Evrópusambandsins um 18 mánuði.

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri
Fréttaskýring 30. júní 2016

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri

Vaxandi áhyggjur eru af notkun skordýraeiturs og gróðureyðingarefna í landbúnaði víða um lönd. Leiddar hafa verið líkur að því að notkun slíkra efna sé farin að hafa alvarleg áhrif á heilsu fólks sem neytir afurða sem framleiddar eru með aðstoð slíkra efna. Ítarleg úttekt var m.a. um þessi mál í franska blaðinu Courrier í maí en það er dótturblað L...