Skylt efni

gjörunnin matvæli

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum
Fréttaskýring 4. desember 2025

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar leiða í ljós að í fæðuneyslu landsmanna koma 45% af orkunni (hitaeiningum) að meðaltali úr gjörunnum matvælum. Sá hópur sem borðaði mest af gjörunnum matvælum fékk að meðaltali um 64% af hitaeiningunum úr þessum matvælum.

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu
Fréttaskýring 4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Hátt hlutfall gjörunninna matvæla í mataræði mannsins er orðið eitt stærsta lýðheilsuverkefni samtímans. Röð þriggja greina í The Lancet leiðir í ljós að þessi þróun tengist lakari gæðum fæðunnar, aukinni áhættu á fjölmörgum langvinnum sjúkdómum og kerfisbreytingum í matvælaframleiðslu sem knúnar eru áfram af öflugum iðnaði. Höfundar greinarinnar l...