Kallað eftir betri vinnubrögðum í umfjöllun um umhverfismál
Landvernd skorar á fjölmiðla landsins að vanda vel til verka í umfjöllunum um umhverfismál, sem sé mikilvægasti málaflokkur samtímans og framtíðarinnar. Íslensk náttúra eigi sér fáa málsvara í stjórnmálum og því sé hlutverk fjölmiðla brýnna en nokkru sinni.



