Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er 4% aukning frá árinu 2023. Áætlað er að 66% framleiðsluvirðisins teljist til búfjárræktar en 25% til nytjaplönturæktar. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.




.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)