Skylt efni

framleiðsluvirði landbúnaðarins

Verðmætasköpun landbúnaðar
Skoðun 30. ágúst 2021

Verðmætasköpun landbúnaðar

Nú þegar líður að kosningum er rétt að fara skipulega yfir þróun búnaðarmála á kjörtímabilinu til að greina hvort það hafi náðst árangur.

Framleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir síðasta ár tæpir 63 milljarðar
Fréttir 18. desember 2018

Framleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir síðasta ár tæpir 63 milljarðar

Hagstofa Íslands hefur birt yfirlit um heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir síðasta ár og gerir samanburð á framleiðsluvirðinu þrjú ár aftur í tímann. Þar kemur fram að framleiðsluvirðið var 62,8 milljarðar á grunnverði á síðasta ári og lækkar um 0,5 prósent frá fyrra ári.