Skylt efni

fóður

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Skordýr og þari sem fóðurbætir
Fréttir 28. febrúar 2018

Skordýr og þari sem fóðurbætir

Samkvæmt yfirlýsingu frá Alþjóðasjóði villtra dýra, WWF, verður að finna nýjan valkost við fóðrun búfjár til að draga úr skógareyðingu og eyðingu náttúrulegra svæða í heiminum.

Eingöngu með óerfðabreytt fóður
Fréttir 7. apríl 2015

Eingöngu með óerfðabreytt fóður

Öll egg sem framleidd eru hjá Stjörnueggjum á Vallá Kjalarnesi eru orpin af hænum sem hafa eingöngu verið aldar á óerfðabreyttu fóðri. Líklega er það eina hænsnabúið á Íslandi, af þeim sem framleiða fyrir stórmarkaði, þar sem svo háttar til.

Merking fóðurs
Á faglegum nótum 19. mars 2015

Merking fóðurs

Dýraeigendur eiga lögbundinn rétt á að vita hvað er í fóðrinu sem þeir kaupa. Merkingar fóðurs þjóna því markmiði að upplýsa kaupendur um innihald fóðurs og notkun þess.