Skylt efni

fjölmiðlar

Nýr sjónvarpsþáttur um landbúnað hefst í kvöld
Fréttir 15. febrúar 2016

Nýr sjónvarpsþáttur um landbúnað hefst í kvöld

Nýr þáttur um landbúnað hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni ÍNN í kvöld mánudaginn 15. febrúar. Þátturinn, sem ber heitið „Í hlaðvarpanum – sjónvarp landbúnaðarins“, verður sýndur vikulega og mun fjalla um um þá fjölbreyttu málefni og starfsemi sem landbúnaði tengjast.

Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinn
Fréttir 29. janúar 2015

Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinn

Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinni með 45,32% lestur samkvæmt nýjustu lestrarkönnun Capacent Gallup. Ef höfuðborgarsvæðið er tekið með er Bændablaðið orðið þriðja mest lesna blað landsins, á eftir Fréttablaðinu og Fréttatímanum. Fleiri lesa því Bændablaðið en Morgunblaðið.