Skylt efni

fjöldi sauðfjár

Stefnir í að sauðfjárstofninn á Íslandi verði sá minnsti í rúm 200 ár
Fréttir 12. maí 2022

Stefnir í að sauðfjárstofninn á Íslandi verði sá minnsti í rúm 200 ár

Sauðfé heldur áfram að fækka í landinu en samkvæmt fyrirliggjandi tölum matvæla­ráðuneytisins taldist ásett fé um síðustu áramót vera 385.194. Hefur sauðfé ekki verið færra á Íslandi í 161 ár, samkvæmt gögnum Hagstofu og dr. Ólafs R. Dýrmundssonar, eða síðan 1861, þegar talsverð fækkun varð vegna fjárkláða og stofninn fór þá niður í 327.000.

Bændur geta ekki beðið og vonað
Skoðun 27. janúar 2022

Bændur geta ekki beðið og vonað

Á undanförnum árum hafa sauðfjár­bændur á Íslandi þurft að takast á við miklar áskoranir. Árið 2016 varð 10% verðfall og árið 2017 hrundi afurðaverð um 30%.  Þetta hefur haft gríðarmikil áhrif á greinina. Ástæður verðfallsins þekkja flestir, framleiðslan hafði verið í hærri mörkum nokkur ár þar á undan, ekki síst vegna þess að vel hafði gengið í út...

Ekki færra sauðfé á Íslandi í 40 ár
Fréttir 7. maí 2020

Ekki færra sauðfé á Íslandi í 40 ár

Sauðfé hefur ekki verið færra á Íslandi en nú í 40 ár samkvæmt hagtölum landbúnaðarins sem unnar eru úr haustskýrslum. Um síðustu áramót taldist ásett sauðfé vera 415. 949, en þar af eru 1.471 geit.

Skagafjörður öflugastur með 28.558 vetrarfóðraðar kindur
Fréttir 29. maí 2019

Skagafjörður öflugastur með 28.558 vetrarfóðraðar kindur

Sex sveitarfélög eða svæði á landinu eru áberandi stærst í sauðfjárræktinni og öll með yfir 20 þúsund vetrarfóðraðar kindur, samkvæmt ársskýrslu MAST og haustskýrslum Búnaðarstofu. Þá eru fimm sveitarfélög til viðbótar sem eru með meira en 10 þúsund fjár í fóðrun yfir veturinn.

Flest sauðfé í Húnaþingi vestra
Fréttir 27. júlí 2016

Flest sauðfé í Húnaþingi vestra

Byggðastofnun sendi nýlega frá sér skýrslu þar sem fjallað er um dreifingu sauðfjár á landinu. Í skýrslunni má meðal annars lesa um dreifingu fjár milli landshluta og sveitarfélaga.