Skylt efni

fjármál

Evrópskum bönkum líkt við uppvakninga í síendurteknu efnahagshruni
Fréttaskýring 3. september 2019

Evrópskum bönkum líkt við uppvakninga í síendurteknu efnahagshruni

Bankakerfi heimsins hefur verið í mikilli rússíbanareið það sem af er þessari öld. Ef litið er blákalt á stöðuna á heimsvísu er vart hægt að komast hjá þeirri hugsun að það stefni hraðbyri í nýtt risastórt efnahagshrun.

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­
Fréttir 7. júlí 2017

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­

Woody Tasch, stofnandi Slow Money-hreyfingarinnar, hélt fyrirlestur hér á landi fyrir skömmu þar sem hann kynnti hugmyndir sínar um fjárfestingar í matvælaframleiðslu og stuðning við matarfrumkvöðla.

711 fjölskyldur eiga sjö milljarða  á erlendum bankareikningum
Fréttir 15. ágúst 2016

711 fjölskyldur eiga sjö milljarða á erlendum bankareikningum

Skattframtöl Íslendinga gefa til kynna að hagur landsmanna sé almennt að batna. Rétt rúmlega 700 fjölskyldur á Íslandi eiga samtals sjö milljarða króna á erlendum bankareikningum. Þetta kemur fram í grein eftir Pál Kolbeins, rekstrarhagfræðing hjá Ríkisskattstjóra, í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra.

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast
Fréttir 25. mars 2015

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast

Við sameiningu fyrirtækjanna Kraft og Heinz verður til fimmta stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði
Fréttir 10. febrúar 2015

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði

Það er ekki einungis hér á landi sem fjárfestingar lífeyrissjóða eru til umfjöllunar, enda mikilvægt að fjárfest sé í tryggum verkefnum sem skila fjármagni til lengri tíma.

Ólöglegar afurðir gefa mest
Fréttir 2. febrúar 2015

Ólöglegar afurðir gefa mest

Séu bornar saman tölur um ræktun og hagnað af plöntuafurðum kemur í ljós að langmest er ræktað af hveiti, maís, hrísgrjónum og sojabaunum í heiminum. Plönturnar sem aftur á móti gefa mest af sér eru kannabis, kókaín og ópíum.