Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast
Fréttir 25. mars 2015

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast

Höfundur: Vilmundur Hansen

Við sameiningu fyrirtækjanna Kraft og Heinz verður til fimmta stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Gert hefur verið samkomulag um sameiningu Kraft og Heinz matvælarisanna. Samningurinn var gerður að undirlagi Brasilíska fjárfestingarfyrirtækisins 3G og bandaríska milljarðamæringsins Warren Buffetts.

Eftir sameininguna er skipting eignahluta þannig að hluthafar Heinz eiga 51% og hluthafar Kraft 49%.

Meðal vörumerkja sem tilheyra þessu fyrirtækjum eru HP sósa, Lea & Perrins Worcerstersósa, sælgætisgerðin Cadbury, Oreo kex auk fjölda annarra.
 

Skylt efni: fjármál | Matvæli

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...