Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast
Fréttir 25. mars 2015

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast

Höfundur: Vilmundur Hansen

Við sameiningu fyrirtækjanna Kraft og Heinz verður til fimmta stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Gert hefur verið samkomulag um sameiningu Kraft og Heinz matvælarisanna. Samningurinn var gerður að undirlagi Brasilíska fjárfestingarfyrirtækisins 3G og bandaríska milljarðamæringsins Warren Buffetts.

Eftir sameininguna er skipting eignahluta þannig að hluthafar Heinz eiga 51% og hluthafar Kraft 49%.

Meðal vörumerkja sem tilheyra þessu fyrirtækjum eru HP sósa, Lea & Perrins Worcerstersósa, sælgætisgerðin Cadbury, Oreo kex auk fjölda annarra.
 

Skylt efni: fjármál | Matvæli

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f