Skylt efni

fjárlög

Aukin framlög til hafrannsókna í fjármálafrumvarpinu 2018
Fréttir 27. september 2017

Aukin framlög til hafrannsókna í fjármálafrumvarpinu 2018

Nái fjárlög 2018 fram að ganga munu framlög til eflingar hafrannsókna aukast talsvert á næsta fjárhaldsári. Áætluð heildarútgjöld til sjávarútvegsins eru 6.634 milljónir króna samkvæmt frumvarpinu og aukast um 327,4 milljónir frá fyrra ári, eða um 5,2.