Skylt efni

Fjárhúsið

Veitingastaðurinn Fjárhúsið sérhæfir sig í lambakjöti
Fréttir 24. apríl 2018

Veitingastaðurinn Fjárhúsið sérhæfir sig í lambakjöti

Í Húsi Sjávarklasans á Granda­garðinum er nú unnið að uppsetningu á litlum veitingastað sem heitir Fjárhúsið og mun helga sig sölu á fljótelduðum lambakjötsréttum – í svokölluðum street food-stíl. Að auki er ætlunin að bjóða upp á tvíreykt hangikjöt af forystusauðum.