Sjávarakademían er nýtt nám á framhaldsskólastigi
Á vegum Sjávarklasans og Fisktækniskóla Íslands verður boðið upp á nýtt nám á framhaldsskólastigi í haust sem kallast Sjávarakademían. Þar mun nemendum gefast kostur á að kynnast frumkvöðlastarfsemi sem tengist úrvinnslu á afurðum hafsins.

.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)