Skylt efni

Félag atvinnurekenda

Ber hag bænda fyrir brjósti
Viðtal 24. apríl 2025

Ber hag bænda fyrir brjósti

Friðrik Ingi Friðriksson tók fyrir skemmstu við formannsembætti hjá Félagi atvinnurekenda (FA). Hann er eigandi fyrirtækjanna Aflvéla og Búvéla sem eru stórtæk í innflutningi og sölu á tækjabúnaði fyrir bændur. Bændur hafa oft verið gagnrýnir á orðræðu FA í fjölmiðlum, en Friðrik segir hagsmuni atvinnurekenda og bænda fara saman.

Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu
Fréttir 27. janúar 2017

Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu

Nokkur innflutningsfyrirtæki hafa stefnt ríkinu eða ákveðið að stefna því og krefjast endurgreiðslu útboðsgjalds sem hefur verið innheimt vegna úthlutunar á tollkvóta fyrir búvörur.