Fæðuöryggi með öflugum landbúnaði
Ísland er háð innflutningi á nær öllum sviðum samfélagsins, en fyrir okkur bændur skiptir þar einna mestu máli innflutningur á lykilhráefnum eins og áburði, sáðkorni, fóðri og lyfjum. Að ógleymdum innfluttum matvælum sem hafa áhrif á allan okkar rekstur.







