Skylt efni

fæðuöryggi á Íslandi

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslendingar háðir innflutningi á fullunnu hveiti erlendis frá sem er dýrara í geymslu. Hingað til hefur verið hægt að geyma nokkurra mánaða lager af ómöluðu hveiti í stórum sílóum sem er svo malað eftir þörfum.

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?
Af vettvangi Bændasamtakana 23. janúar 2025

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?

Fréttir í síðustu viku um lokun Kornax-verksmiðjunnar í Sundahöfn eru bæði stórar fréttir og vondar fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar. Þetta öryggi sem stöðugt fleiri eru meðvitaðir um að verður að tryggja eins og hægt er með öllum tiltækum ráðum bæði í bráð og lengd. Við vitum auðvitað um þann veikleika að fæðuframleiðsla á Íslandi verður alltaf háð in...

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls
Fréttaskýring 17. nóvember 2023

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls

Hugtakið „fæðuöryggi“ hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri. Ef litið er á skilgreiningu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er fæðuöryggi á Íslandi með því besta sem gerist. Rof á aðfangakeðjum í kjölfar heimsfaraldursins og stríðsátaka minnti fólk á að fæðuöryggi Íslendinga býr við ýmsa veikleika, til að mynda ófullnægjandi sjálfsaflahl...

Innflutningur á matvælum hefur aukist
Fréttir 17. október 2022

Innflutningur á matvælum hefur aukist

Innflutningur á matvælum hefur aukist talsvert á síðasta áratug. Mikið er flutt inn af grænmeti og ávöxtum og nánast öll kornvara er innflutt.

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands
Fréttir 18. maí 2022

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands

Í gær lagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fram tillögur fyrir ríkisstjórn að fæðuöryggi fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og verður í framhaldinu áfram unnið með tillögurnar í annarri stefnumótum stjórnvalda.