Skylt efni

Evrópursambandið. tollar

Áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á landbúnaðarvörum?
Fréttir 5. nóvember 2015

Áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á landbúnaðarvörum?

Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur alþingismaður lagði fyrir á dögunum spurningar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á landbúnaðarvörum. Spurningar Bjarkeyjar og svar var Sigurðar Inga Jóhannssonar er eftirfarandi.

Búvörusamningur gengur fyrir
Fréttir 22. október 2015

Búvörusamningur gengur fyrir

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra staðfesti í samtali við Bændablaðið að nýgerður tollasamningur við Evrópusambandið verði ekki lagður fyrir Alþingi fyrr en gengið hefur verið frá nýjum búvörusamningi.

Stjórn BÍ ályktar um tollasamning Íslands og ESB
Fréttir 2. október 2015

Stjórn BÍ ályktar um tollasamning Íslands og ESB

Á stjórnarfundi Bændasamtaka Íslands fimmtudaginn 1. október var ályktað um tollasamning Íslands og ESB. Ályktunin er svo hljóðandi:

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“
Fréttir 28. september 2015

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“

Innflutningur á tollfrjálsu frosnu svínakjöti verður aukinn í 700 tonn á næstu fjórum árum verði nýr tollsamningur við Evrópusambandið samþykktur. Formaður Svínaræktarfélags Íslands segir svínabændur lítið geta gert til að rétta sinn hag í kjölfar samningsins án aðkomu stjórnvalda.