Skylt efni

Erpsstaðir

Búreksturinn aldrei gengið eins vel en tímabært að hætta
Fréttir 31. janúar 2024

Búreksturinn aldrei gengið eins vel en tímabært að hætta

Kúa- og rjómabúið á Erpsstöðum í Dölunum er til sölu.

Bændaheimsóknirnar vinsælastar
Líf&Starf 5. júní 2019

Bændaheimsóknirnar vinsælastar

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir stofnaði matarferðaþjónustuna Crisscross árið 2016. Þar einbeitir hún sér að því að setja saman ferðir fyrir erlent ferðafólk þar sem markmiðið er að kynna íslensk matvæli fyrir því á leiðum þeirra um landið, með til dæmis heimsóknum til bænda.

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið
Fréttir 30. október 2018

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið

Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins, hlaut Rjómabúið á Erpsstöðum í Dölum, en það var afhent á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands sem haldinn var á Grand hótel á fimmtudaginn.

Skyrstofa Erpsstaða opnar dyrnar
Fréttir 24. apríl 2018

Skyrstofa Erpsstaða opnar dyrnar

Rjómabúið Erpsstaðir í Dölum hefur í nokkur ár framleitt skyr upp á gamla mátann, kynnt framleiðsluaðferðina og sagt ferðamönnum sögu skyrsins.

Margt hefur áunnist á áratug
Fréttir 20. apríl 2018

Margt hefur áunnist á áratug

„Stærsti sigur félagsins er eflaust sá að hafa náð þessum aldri,“ segir Þorgrímur Einar Guðbjartsson á Erpsstöðum, formaður samtakanna Beint frá býli. Þau fagna 10 ára afmæli sínu um þessar mundir, voru stofnuð á Möðruvöllum á Fjöllum 29. febrúar 2008.

Skyrsýning og skyrbar á Erpsstöðum
Fréttir 5. apríl 2018

Skyrsýning og skyrbar á Erpsstöðum

Á Erpsstöðum í Dölum hafa frumkvöðlarnir og kúabændurnir Þorgrímur E. Guðbjartsson og Helga E. Guðmundsdóttir rekið fjölbreytta starfsemi. Um árabil hafa þau hjónin tekið á móti gestum í Rjómabúið þar sem hægt er að kaupa framleiðsluvörur búsins, m.a. ís, osta og hið landsfræga skyrkonfekt.