Skylt efni

endurvinnsla á plasti

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni þegar kemur að plastgrindum, sem notaðar eru víða á til dæmis göngustígum, bílaplönum og í landbúnaði, en grindurnar eru búnar til með því að endurvinna plastpoka og t.d. rúlluplast frá bændum. Grindurnar eru með 20 ára framleiðsluábyrgð.

Íslenskur landbúnaður sagður í kjörstöðu til að endurvinna plast sem til fellur í greininni
Líf og starf 9. febrúar 2021

Íslenskur landbúnaður sagður í kjörstöðu til að endurvinna plast sem til fellur í greininni

Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri plastendur­vinnslunnar Pure North Recycling í Hveragerði, segir íslenskan landbúnað nú vera í kjörstöðu með að ná endurnýtingu á öllu plasti sem til fellur í greininni. Þannig geti okkar landbúnaður orðið til fyrirmyndar með einstakri stöðu á heimsvísu.

Plast í landbúnaði
Fræðsluhornið 19. janúar 2021

Plast í landbúnaði

Áhrif plastnotkunar á landbúnað og landbúnaðarland hafa lítið verið skoðuð en mikið hefur verið fjallað um áhrif hennar á lífríki sjávar.

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti
Fréttir 13. janúar 2021

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti

Allar plastflöskur sem Coca-Cola á Íslandi framleiðir verða úr 100% endurunnu plasti (rPET) frá og með fyrsta ársfjórðungi, 2021. 

Listin að flokka landbúnaðarplast
Fræðsluhornið 14. apríl 2020

Listin að flokka landbúnaðarplast

Árlega falla til um 1500-1800 tonn af landbúnaðarplasti á Íslandi. Þótt plast sé nytsamlegt efni til þess að geyma fóður, matvæli og fleira, er plastmengun orðið eitt alvarlegasta vandamál heims og mikil ógn við allt lífríki jarðar.

Tíu stór fyrirtæki skuldbinda sig til að endurvinna allt plast hjá sér
Fréttir 24. febrúar 2020

Tíu stór fyrirtæki skuldbinda sig til að endurvinna allt plast hjá sér

Nýlega var undirritaður stór samningur hjá fyrirtækinu Pure North Recycling í Hveragerði við tíu stór fyrirtæki sem skuldbinda sig til þess að koma öllu því plasti sem fellur til hjá fyrirtækinu í endurvinnslu hjá Pure North.