Skylt efni

eggjabú

Sameinuð erum við sterkari
Líf og starf 13. október 2023

Sameinuð erum við sterkari

Á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var í lok apríl sl., var Halldóra Kristín Hauksdóttir settur nýr stjórnarformaður, eftir fjögurra ára setu sem varaformaður stjórnar.

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla
Fréttir 16. maí 2022

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla

Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífrænt hænsnahús í Flóahreppi þar sem hænurnar gefa frá sér lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni Túni.

Landnámseggin streyma frá Hrísey
Fréttir 14. febrúar 2020

Landnámseggin streyma frá Hrísey

Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnáms­hænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum
Fréttir 1. desember 2016

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum

Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.

Umræða um egg frá búr­hænum á villigötum
Fréttir 15. september 2016

Umræða um egg frá búr­hænum á villigötum

Landbrugsavisen skrifaði um málefnið á dögunum og vitnar í Jens Peter Christensen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla, sem er sérfræðingur í fiðurfjársjúkdómum.

Strangar kröfur um fóður, rými og útivist
Fréttir 24. febrúar 2016

Strangar kröfur um fóður, rými og útivist

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að Nesbúegg ehf. hefði fengið lífræna vottun fyrir eggjaframleiðslu sína í Miklaholtshelli II í Flóahreppi. Nesbúegg er fyrsti stórframleiðandinn sem hlýtur slíka vottun, en vottunin tekur til framleiðslunnar sem kemur frá þeim tólf þúsund varphænum sem eru á eggjabúinu í Miklaholtshelli II. Undirbúningsferli...