Skylt efni

dýravernd

Verklag vegna dýravelferðarmála
Fréttir 8. september 2022

Verklag vegna dýravelferðarmála

Talsverð umræða hefur verið um dýraverndunarmál hér á landi undanfarið og nú síðast vegna máls sem kom upp nærri Borgarnesi vegna illrar meðferðar á hestum.

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar
Líf og starf 17. janúar 2017

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar

Ársfundur Siðfræðistofnunar var haldinn fimmtudaginn 5. janúar síðastliðinn. Eftir yfirferð Vilhjálms Árnasonar, formanns stjórnar Siðfræðistofnunar, um starfsemina á síðasta ári var athyglinni beint að málefni fundarins sem að þessu sinni var helgað dýrasiðfræði.

Veiðileyfi boðið út fyrir dýr í útrýmingarhættu
Fréttir 2. júní 2015

Veiðileyfi boðið út fyrir dýr í útrýmingarhættu

Bandarískur auðmaður átti hæsta boðið og greiddi 350 þúsund dollara til að fá að veiða svartan nashyrning í Namibíu en tegundin er sögð vera í bráðri útrýmingarhættu.