Skylt efni

Dyflinnaryfirlýsingin

Vísindamenn styðja kjöt- og búfjárrækt
Utan úr heimi 6. febrúar 2023

Vísindamenn styðja kjöt- og búfjárrækt

Tæplega 700 vísindamenn um allan heim hafa undirritað yfirlýsingu til stuðnings mikilvægu hlutverki búfjárræktar í sjálfbæru matvælakerfi.