Skylt efni

dómsmál

MS áfrýjar
Fréttir 29. maí 2018

MS áfrýjar

Mjólkursamsalan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Samkeppniseftirlitsins gegn MS til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála.

Bann á innflutningi á hrárri og unninn kjötvöru, eggjum og mjólk í andstöðu við EES-rétt
Fréttir 14. nóvember 2017

Bann á innflutningi á hrárri og unninn kjötvöru, eggjum og mjólk í andstöðu við EES-rétt

Með dómi sem kveðinn var upp í dag, tók EFTA-dómstóllinn afstöðu til þess hvort íslenska leyfisveitingakerfið fyrir innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmdist ákvæðum EES-samningsins.

Ekki skylt að greiða fjallskilagjald
Fréttir 26. júlí 2017

Ekki skylt að greiða fjallskilagjald

Fyrr í þessum mánuði féll dómur í Héraðsdómi Vesturlands sem kveður á um að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld.

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar
Fréttir 26. nóvember 2015

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar

Samkvæmt dómi hæstaréttar sem féll rétt í þessu braut Íbúðalánasjóður ekki lög á viðskiptavinum sínum.

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag
Fréttir 26. nóvember 2015

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag

Þann 20. nóvember síðastliðinn var flutt í Hæstarétti Íslands mál Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) sem snýst um upplýsingaskyldu lánveitenda um verðtryggingu neytendalána. Talið er að þetta mál geti skipt gríðarlegu máli varðandi verðtryggð lán á Íslandi í framtíðinni.

Stjörnugrís stefnir íslenska ríkinu vegna búnaðargjaldsins
Fréttir 30. apríl 2015

Stjörnugrís stefnir íslenska ríkinu vegna búnaðargjaldsins

Stjörnugrís hf. hefur stefnt fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna ólöglegrar innheimtu búnaðargjalds. Verði innheimta gjaldsins dæmd ólögleg gætu fleiri sambærilegar kröfur fylgt í kjölfarið.