Skylt efni

Deild geitfjárræktar Bændasamtaka Íslands

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku
Viðtal 14. mars 2023

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku

Skipt var um formann deildar geitfjárbænda á nýliðnu búgreinaþingi og tekur Brynjar Þór Vigfússon, bóndi í Gilhaga í Öxarfirði, við embættinu af Önnu Maríu Flygenring í Hlíð.

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ
Fréttir 11. mars 2022

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ

Deild geitfjárræktar Bænda­samtaka Íslands (BÍ) hélt sitt Búgreinaþing á Hótel Natura fimmtudaginn 3. mars. Anna María Flygenring í Hlíð var kjörin formaður og með henni í stjórn eru Helena Hólm á Skálatjörn og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir á Háafelli.